Pasta veisla


ErfiðleikastigAuðvelt
MagnFyrir 1
Undirbúningur5 mínúturEldunartími 15 mínúturSamtals tími20 mínútur
Hráefni
 Olifa pesto
 Fusilli pasta
 Mozzarella ostur
 Spínat
 Furuhnetur
 Fersk Basilika frá Vaxa
Aðferð
1

Sjóðið pastað samkvæmt leiðbeiningum á pakkningu.

2

Ristið furuhnetur á meðan við lágan hita.

3

Þegar pasta er alveg að verða tilbúið bætið þið við spínati i pottinn og leyfið að sjóða með um stund.

4

Hellið pastanu með spínatinu í sigti og þegar vatn er runnið af setjið aftur í pottinn og bætið pestó-inu við, hrærið vel og setjið í stóra skál.

5

Skerið mozarella ostinn í sneiðar og setjið ofan á ásamt furuhnetum og basiliku.
Pssst...njótið vel!

Innihaldsefni

Hráefni
 Olifa pesto
 Fusilli pasta
 Mozzarella ostur
 Spínat
 Furuhnetur
 Fersk Basilika frá Vaxa

Leiðbeiningar

Aðferð
1

Sjóðið pastað samkvæmt leiðbeiningum á pakkningu.

2

Ristið furuhnetur á meðan við lágan hita.

3

Þegar pasta er alveg að verða tilbúið bætið þið við spínati i pottinn og leyfið að sjóða með um stund.

4

Hellið pastanu með spínatinu í sigti og þegar vatn er runnið af setjið aftur í pottinn og bætið pestó-inu við, hrærið vel og setjið í stóra skál.

5

Skerið mozarella ostinn í sneiðar og setjið ofan á ásamt furuhnetum og basiliku.
Pssst...njótið vel!

Pasta veisla