Parmesan-hemp vegan

    

janúar 10, 2018

Systurnar Helga og Júlía eru með eina vinsælustu vegan síðu á Íslandi undir nafninu Veganistur.is

Markmið þeirra er að veita öðrum hugmyndir og innblástur að öllu sem kemur að vegan matargerð og hafa hjálpað fjölda einstaklinga að taka sín fyrstu skref í átt að kjötlausum lífstíl.

Einnig er hægt er að fylgjast með Veganistum á Instagram og Snapchat undir nafninu veganistur.is.

Hráefni

1/2 bolli hempfræ

3 msk næringarger

Örlítið hvítlauksduft

Örlítið laukduft

1/2 tsk salt

Leiðbeiningar

1Skellið öllu í blandara og púlsið nokkrum sinnum. Það þarf ekki að mylja hann alveg niður í duft heldur er betra að hafa hann smá "chunky"

00:00

0 Umsagnir

All fields and a star-rating are required to submit a review.

Aðrar uppskriftir

Góð kjúklingasúpa með hnetusmjöri og rauðu karrý

Tzatziki lax með hrísgrjónum

1, 2, 3, Bingó taglíatelle chilí rækju pasta

Leita að uppskriftum