Ostafylltir jalapeno bitar


ErfiðleikastigAuðvelt

MagnFyrir 2
Eldunartími 20 mínúturSamtals tími20 mínútur
 Cheddar jalapeno bitar
 Mozzarella sticks
 Spicy cheese sticks
 Chilí cheese tops
 Fabrikku chilí majó sósa
Aðferð
1

Skelltu jalapeno bitunum beint á grillið til að fá þá stökka. Líka hægt að nota grill bakka. Grillið í 15-20 mín eða þar til heitir í gegn og stökkir.

2

Skellið smá chilí majó yfir og njótið.

3

Psst... gott að grilla osta bita með.

Innihaldsefni

 Cheddar jalapeno bitar
 Mozzarella sticks
 Spicy cheese sticks
 Chilí cheese tops
 Fabrikku chilí majó sósa

Leiðbeiningar

Aðferð
1

Skelltu jalapeno bitunum beint á grillið til að fá þá stökka. Líka hægt að nota grill bakka. Grillið í 15-20 mín eða þar til heitir í gegn og stökkir.

2

Skellið smá chilí majó yfir og njótið.

3

Psst... gott að grilla osta bita með.

Ostafylltir jalapeno bitar