Ostafylltar Kjötbollur

Hnoðið eggið og taco kryddið saman við nautahakkið. Passið að hendurnar séu hreinar og mótið síðan bollur.
Inn í hverja bollu skuluð þið setja lítinn ostbita. Hann bráðnar þegar kjötbollan eldast og bollan verður helmingi betri.
Smyrjið eldfast mót og raðið bollunum í mótið. Setjið tómatbasil sósuna yfir og loks rifinn ost.
Bakið við 200° C í 17 mín.
Berið fram með nachos flögum.
Innihaldsefni
Leiðbeiningar
Hnoðið eggið og taco kryddið saman við nautahakkið. Passið að hendurnar séu hreinar og mótið síðan bollur.
Inn í hverja bollu skuluð þið setja lítinn ostbita. Hann bráðnar þegar kjötbollan eldast og bollan verður helmingi betri.
Smyrjið eldfast mót og raðið bollunum í mótið. Setjið tómatbasil sósuna yfir og loks rifinn ost.
Bakið við 200° C í 17 mín.
Berið fram með nachos flögum.