Oreotoppar


Gómsætir og fljótlegir Oreo marengstoppar.

[cooked-sharing]

MagnFyrir 1
 3 eggjahvítur (1dl hvítur á flösku)
 200gr púðursykur
 16 muldar Oreokexkökur
1

Hitið ofninn 150°C.

2

Þeytið eggjahvíturnar örstutt og bætið því næst sykrinum út í.

3

Þeytið í 5-8 mínútur eða þar til sykurinn er búinn að leysast upp.

4

Setjið Oreokökurnar í poka og myljið með kökukefli.

5

Blandið Oreomylsnunni varlega saman við marengsblönduna með sleif.

6

Setjið kúpta teskeið af blöndunni á bökunarplötu klædda bökunarpappír.

7

Bakið í 18-20 mínútur.

Uppskrift frá Berglindi á Gotterí og Gersemar og www.gerumdaginngirnilegan.is

Innihaldsefni

 3 eggjahvítur (1dl hvítur á flösku)
 200gr púðursykur
 16 muldar Oreokexkökur

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn 150°C.

2

Þeytið eggjahvíturnar örstutt og bætið því næst sykrinum út í.

3

Þeytið í 5-8 mínútur eða þar til sykurinn er búinn að leysast upp.

4

Setjið Oreokökurnar í poka og myljið með kökukefli.

5

Blandið Oreomylsnunni varlega saman við marengsblönduna með sleif.

6

Setjið kúpta teskeið af blöndunni á bökunarplötu klædda bökunarpappír.

7

Bakið í 18-20 mínútur.

Oreotoppar