Ofnbökuð eggjabaka


ErfiðleikastigAuðvelt

MagnFyrir 1
Undirbúningur10 mínúturEldunartími 20 mínúturSamtals tími30 mínútur
Hráefni
 10 stk. Egg
 1 stk. Sætar kartöflur
 1 stk. Grænt pestó
 1 stk. Fetaostur
 1 stk. Rauð papríka
 1 stk. Laukur
Aðferð
1

Hitið ofnin við 200C°
Skerið grænmetið í smáa teninga.

2

Steikjið sætar kartöflur í 5 mín á miðlungs hita upp úr olíu, kryddið með salt og pipar. Bætið við lauk og papriku og hrærið við í 5 mín. í viðbót.
Leggið í eldfast mót.

3

Hrærið eggin, gott er að bæta við hálfri tekseið af lyftidufti en ekki nauðsynlegt. Hellið út í eldfasta mótið og myljið fetaost yfir yfir.
Setjið í ofn í 20 mín.

4

Gott að bera fram með klettasalati.

Innihaldsefni

Hráefni
 10 stk. Egg
 1 stk. Sætar kartöflur
 1 stk. Grænt pestó
 1 stk. Fetaostur
 1 stk. Rauð papríka
 1 stk. Laukur

Leiðbeiningar

Aðferð
1

Hitið ofnin við 200C°
Skerið grænmetið í smáa teninga.

2

Steikjið sætar kartöflur í 5 mín á miðlungs hita upp úr olíu, kryddið með salt og pipar. Bætið við lauk og papriku og hrærið við í 5 mín. í viðbót.
Leggið í eldfast mót.

3

Hrærið eggin, gott er að bæta við hálfri tekseið af lyftidufti en ekki nauðsynlegt. Hellið út í eldfasta mótið og myljið fetaost yfir yfir.
Setjið í ofn í 20 mín.

4

Gott að bera fram með klettasalati.

Ofnbökuð eggjabaka