Ofnbakaðar kjötbollur

ErfiðleikastigAuðvelt

DeilaTweetVistaDeila
MagnFyrir 4
Undirbúningur5 mínúturEldunartími 30 mínúturSamtals tími35 mínútur
Hráefni
 1 pk. hakkbollur
 1 stk. Korma sósa (1 krukka)
 1 stk. kartöflusalat
 1 stk. poki brún hrísgrjón
 2 stk. vorlaukur
Aðferð
1

Ofninn hitaður upp í 180°c. Opnið hakkbollupakkann.

2

Dreifið þunnu lagi af korma sósunni í eldfast form, því næst eru hakkbollurnar lagðar í eldfasta formið og restinni af sósunni hellt yfir.

3

Bakið í ofninum í 30 mín.

4

Sjóðið hrísgrjónin í 25 mín

5

Borið fram með kartöflusalati frá Gestus

6

Njótið

Innihaldsefni

Hráefni
 1 pk. hakkbollur
 1 stk. Korma sósa (1 krukka)
 1 stk. kartöflusalat
 1 stk. poki brún hrísgrjón
 2 stk. vorlaukur

Leiðbeiningar

Aðferð
1

Ofninn hitaður upp í 180°c. Opnið hakkbollupakkann.

2

Dreifið þunnu lagi af korma sósunni í eldfast form, því næst eru hakkbollurnar lagðar í eldfasta formið og restinni af sósunni hellt yfir.

3

Bakið í ofninum í 30 mín.

4

Sjóðið hrísgrjónin í 25 mín

5

Borið fram með kartöflusalati frá Gestus

6

Njótið

Ofnbakaðar kjötbollur

Nýjustu uppskriftirnar okkar...

Lauksúpa
Samtals tími55 mínútur
8 hráefni
0