Naglasúpa


ErfiðleikastigAuðvelt

[cooked-sharing]

MagnFyrir 4
Undirbúningur7 mínúturEldunartími 30 mínúturSamtals tími37 mínútur
Hráefni
 1 l af soði af eigin vali
 kókosmjólk
 karrýmauk
 hvítlauksrif
 5 cm rifinn ferskur engifer
 Grænmeti og kjöt að eigin vali
Aðferð
1

Afhýðið lauk og hvítlauk og saxið smátt.

2

Skerið grænmeti og /eða kjöt í bita

3

Hitið olíu í potti. Steikið laukinn og hvítlaukinn í nokkrar mínútur. Bætið vatni við ef þarf meiri vökva.

4

Bætið grænmeti út í og steikið þangað til allt er farið að mýkjast vel. Setjið karríið út í.

5

Bætið soði og kókosmjólk saman við og látið suðuna koma upp. Látið malla í 5 mínútur.

6

Valfrjálst: Bætið tilbúnum núðlum, pasta, hrísgrjónum eða því sem þið viljið út í og hitið í nokkrar mínútur

7

Kryddið með salti og pipar.

Innihaldsefni

Hráefni
 1 l af soði af eigin vali
 kókosmjólk
 karrýmauk
 hvítlauksrif
 5 cm rifinn ferskur engifer
 Grænmeti og kjöt að eigin vali

Leiðbeiningar

Aðferð
1

Afhýðið lauk og hvítlauk og saxið smátt.

2

Skerið grænmeti og /eða kjöt í bita

3

Hitið olíu í potti. Steikið laukinn og hvítlaukinn í nokkrar mínútur. Bætið vatni við ef þarf meiri vökva.

4

Bætið grænmeti út í og steikið þangað til allt er farið að mýkjast vel. Setjið karríið út í.

5

Bætið soði og kókosmjólk saman við og látið suðuna koma upp. Látið malla í 5 mínútur.

6

Valfrjálst: Bætið tilbúnum núðlum, pasta, hrísgrjónum eða því sem þið viljið út í og hitið í nokkrar mínútur

7

Kryddið með salti og pipar.

Naglasúpa