Naan parma pizza


ErfiðleikastigAuðvelt

[cooked-sharing]

MagnFyrir 4
Undirbúningur5 mínúturEldunartími 10 mínúturSamtals tími15 mínútur
Hráefni
 4 stk. Naan brauð
 Klettasalat
 Döðlur ferskar
 Óðals-Búri
 Parma skinka
 1 stk. Tómatar hakkaðir
Aðferð
1

Skerið döðlur í bita og rífið niður Óðals-Búra.

2

Setjið tómata og ost á Naan brauðið og bakið í ofni þar til osturinn hefur bráðnað og fengið smá lit.

3

Takið pizzuna úr ofninum og bætið klettasalati, döðlum og parmaskinku ofan á.

4

Bítið í og njótið vel, því þessi samsetning er sjúúúklega góð.

Innihaldsefni

Hráefni
 4 stk. Naan brauð
 Klettasalat
 Döðlur ferskar
 Óðals-Búri
 Parma skinka
 1 stk. Tómatar hakkaðir

Leiðbeiningar

Aðferð
1

Skerið döðlur í bita og rífið niður Óðals-Búra.

2

Setjið tómata og ost á Naan brauðið og bakið í ofni þar til osturinn hefur bráðnað og fengið smá lit.

3

Takið pizzuna úr ofninum og bætið klettasalati, döðlum og parmaskinku ofan á.

4

Bítið í og njótið vel, því þessi samsetning er sjúúúklega góð.

Naan parma pizza