Morgungrautur


ErfiðleikastigAuðvelt
MagnFyrir 1
Undirbúningur5 mínúturSamtals tími5 mínútur
 2 dl hafrar
 1 msk. chia fræ
 2 dl kókosmöndlu mjólk
 ½ tsk. kanill
Aðferð
1

Blandið öllu saman í skál eða nestisbox og geymið í kæli í minnst 4klt. eða yfir nótt.

2

Toppið með banana, hnetusmjöri, epli, berjum eða hverju sem þið lystir.

Innihaldsefni

 2 dl hafrar
 1 msk. chia fræ
 2 dl kókosmöndlu mjólk
 ½ tsk. kanill

Leiðbeiningar

Aðferð
1

Blandið öllu saman í skál eða nestisbox og geymið í kæli í minnst 4klt. eða yfir nótt.

2

Toppið með banana, hnetusmjöri, epli, berjum eða hverju sem þið lystir.

Morgungrautur