Mexíkóskur kjúklingaréttur


[cooked-sharing]

MagnFyrir 5
 3 kjúklingabringur
 100 g. íslenskt smjör
 1 krukka salsasósa
 1 peli rjómi
 1 tsk. chili krydd
 1 tsk. arctic thyme salt
 1 msk. Best á allt kryddið
 2 kjúklingateningar
 1 rjómaostur
 1 stk. mexíkóostur
 1 pakki mozzarella ostur.
 2-3 lúkur brotnar tortilla skeljar
1

Hitið ofninn í 180°C. Skerið kjúklingabringur í bita og kryddið með chili, Best á allt kryddi og salti. Steikið kjúklinginn á pönnu upp úr íslensku smjöri þar til hann hefur brúnast og setjið í eldfast mót.

2

Setjið rjómann, mexíkóostinn og rjómaostinn í lítinn pott, ásamt salsasósunni og kjúklingateningunum.

3

Látið ostinn bráðna og hellið yfir kjúklinginn. Bætið mozzarella ostinum og tortilla skeljunum yfir í lokin og bakið í 30 mínútur.

Þessi uppskrift er frá Tinnu Alavis, http://alavis.is/category/uppskriftir/.

Innihaldsefni

 3 kjúklingabringur
 100 g. íslenskt smjör
 1 krukka salsasósa
 1 peli rjómi
 1 tsk. chili krydd
 1 tsk. arctic thyme salt
 1 msk. Best á allt kryddið
 2 kjúklingateningar
 1 rjómaostur
 1 stk. mexíkóostur
 1 pakki mozzarella ostur.
 2-3 lúkur brotnar tortilla skeljar

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn í 180°C. Skerið kjúklingabringur í bita og kryddið með chili, Best á allt kryddi og salti. Steikið kjúklinginn á pönnu upp úr íslensku smjöri þar til hann hefur brúnast og setjið í eldfast mót.

2

Setjið rjómann, mexíkóostinn og rjómaostinn í lítinn pott, ásamt salsasósunni og kjúklingateningunum.

3

Látið ostinn bráðna og hellið yfir kjúklinginn. Bætið mozzarella ostinum og tortilla skeljunum yfir í lokin og bakið í 30 mínútur.

Mexíkóskur kjúklingaréttur