Ferskir maísstönglar í mexíkóskum stíl. Ekki gleyma hvíta pizza topping sósunni.
Hráefni
Ferskir maísstönglar
Ólífuolía
Ferskt kóríander
Hvíta pizza topping sósan frá Shake&Pizza
Lime
Chilí krydd
Salt og pipar
Leiðbeiningar
1Látið maísstöngla liggja í vatni í 10 mínútur.
2Skerið aðeins af toppnum en taka blöðin af maísstönglunum.
3Setjið beint á grillið í 15 mínútur á meðalhita og snúið reglulega.
4Flettið blöðunum niður og dreifið smjöri á maísstönglana og kryddið með chilí kryddi, salt, pipar og ferskum kóríander. Dreifið að lokum hvítu pizza topping sósunni yfir maísstönglana.