Print Options:

Mexíkó vefja

MagnFyrir 4Undirbúningur10 mínúturEldunartími 15 mínúturSamtals tími25 mínútur

 600 g Ungnautahakk
 8 stk. Old El Paso Tortillas
 15 g Taco krydd
 230 ml Taco sósa
 320 g Guacamole
 1 pk. Nachos flögur
 1 stk. Lambhagasalat
 1 stk. Paprika Rauð
1

Steikið hakkið á pönnu og kryddið með taco kryddinu.

2

Skerið grænmeti í bita og hitið vefjurnar í ofni, örbylgjuofni eða á pönnu.

3

Raðið inní vefjuna hakki, papriku, salati og sósum. Berið fram með Nachos flögum og njótið.

4

Einfalt og gott.

Næringargildi

Fyrir 4