Mangó lax með hrísgrjónum


[cooked-sharing]

Mangólax
MagnFyrir 4
 1 stk. laxaflak
 2-3 msk Mango Chutney
 Salt og pipar
 Pekanhnetur (valfrjálst)
Mangósósa
 200 g grísk jógúrt
 4 msk Mango Chutney
1

Kryddið laxinn með salti og pipar og smyrjið laxinn með Mango Chutney. Saxið pekanhnetur og setjið yfir laxinn.

2

Setjið inn í 180 gráðu heitan ofn og bakið í ca. 20 mín.

3

Gott að bera fram með hrísgrjónum, mangósósu og fersku salati.

Mangósósa
4

Hrærið saman jógúrti og Mango Chutney og bætið við örlitlu salti.

5

Einnig er hægt að mauka ferskt mangó og setja í sósuna með Mango Chutney.

Innihaldsefni

 1 stk. laxaflak
 2-3 msk Mango Chutney
 Salt og pipar
 Pekanhnetur (valfrjálst)
Mangósósa
 200 g grísk jógúrt
 4 msk Mango Chutney

Leiðbeiningar

1

Kryddið laxinn með salti og pipar og smyrjið laxinn með Mango Chutney. Saxið pekanhnetur og setjið yfir laxinn.

2

Setjið inn í 180 gráðu heitan ofn og bakið í ca. 20 mín.

3

Gott að bera fram með hrísgrjónum, mangósósu og fersku salati.

Mangósósa
4

Hrærið saman jógúrti og Mango Chutney og bætið við örlitlu salti.

5

Einnig er hægt að mauka ferskt mangó og setja í sósuna með Mango Chutney.

Mangó lax með hrísgrjónum