Mangó lax með hrísgrjónum

  ,   

febrúar 14, 2018

Hráefni

1 stk. laxaflak

2-3 msk Mango Chutney

Salt og pipar

Pekanhnetur (valfrjálst)

Mangósósa

200 g grísk jógúrt

4 msk Mango Chutney

Leiðbeiningar

1Kryddið laxinn með salti og pipar og smyrjið laxinn með Mango Chutney. Saxið pekanhnetur og setjið yfir laxinn.

2Setjið inn í 180 gráðu heitan ofn og bakið í ca. 20 mín.

3Gott að bera fram með hrísgrjónum, mangósósu og fersku salati.

Mangósósa

1Hrærið saman jógúrti og Mango Chutney og bætið við örlitlu salti.

2Einnig er hægt að mauka ferskt mangó og setja í sósuna með Mango Chutney.

00:00

0 Umsagnir

All fields are required to submit a review.

Aðrar uppskriftir

Nusica súkkulaðibitasmákökur

Bibim Oumph!

Wok kjúklingur í rauðu karrý

Leita að uppskriftum