Malaysian Satay


ErfiðleikastigAuðvelt

[cooked-sharing]

MagnFyrir 4
Undirbúningur5 mínúturEldunartími 15 mínúturSamtals tími20 mínútur
Hráefni
 1 pk. Street Kitchen Malaysian Satay
 200 g Gestus hrísgrjón
 1 stk. Paprika
 1 stk. Laukur
 Kjúklingabringur (1 pk.) EÐA LikeMeat chunks (2 pk.)
Aðferð
1

Skerið kjúkling eða Like Meat í bita og setjið í marineringuna í Street Kitchen pakkanum.

2

Skerið grænmetið í litla bita og steikið á pönnu. Bætið kjötinu útá og steikið þar til kjötið er tilbúið. Hellið sósunni sem er í Street Kitchen pakkanum yfir kjötið og grænmetið.

3

Sjóðið hrísgrjón samkvæmt leiðbeiningum á pakkningu.

4

Berið fram og njótið.

Innihaldsefni

Hráefni
 1 pk. Street Kitchen Malaysian Satay
 200 g Gestus hrísgrjón
 1 stk. Paprika
 1 stk. Laukur
 Kjúklingabringur (1 pk.) EÐA LikeMeat chunks (2 pk.)

Leiðbeiningar

Aðferð
1

Skerið kjúkling eða Like Meat í bita og setjið í marineringuna í Street Kitchen pakkanum.

2

Skerið grænmetið í litla bita og steikið á pönnu. Bætið kjötinu útá og steikið þar til kjötið er tilbúið. Hellið sósunni sem er í Street Kitchen pakkanum yfir kjötið og grænmetið.

3

Sjóðið hrísgrjón samkvæmt leiðbeiningum á pakkningu.

4

Berið fram og njótið.

Malaysian Satay