Lúxus steik


ErfiðleikastigAuðvelt
MagnFyrir 4
Undirbúningur10 mínúturEldunartími 10 mínúturSamtals tími20 mínútur
Hráefni
 500 g Sashi steikur
 75 g Klettasalat
 Lífræn Olifa olía
 Gróft salt
 Pipar
Aðferð
1

Takið nautalundina úr kæli nokkrum klukkutímum fyrir eldun. Kryddið með salti og fullt af pipar og látið hana síðan standa við stofuhita.

2

Lokið steikinni á báðum hliðum við mjög háan hita. Lækkið síðan hitann og eldið þar til þið hafið fengið steikinguna sem ykkur þykir best.

3

Setjið steikina á disk ásamt klettasalati.

4

Sáldrið lúxus olíunni og salti yfir steikina og njótið vel.

Innihaldsefni

Hráefni
 500 g Sashi steikur
 75 g Klettasalat
 Lífræn Olifa olía
 Gróft salt
 Pipar

Leiðbeiningar

Aðferð
1

Takið nautalundina úr kæli nokkrum klukkutímum fyrir eldun. Kryddið með salti og fullt af pipar og látið hana síðan standa við stofuhita.

2

Lokið steikinni á báðum hliðum við mjög háan hita. Lækkið síðan hitann og eldið þar til þið hafið fengið steikinguna sem ykkur þykir best.

3

Setjið steikina á disk ásamt klettasalati.

4

Sáldrið lúxus olíunni og salti yfir steikina og njótið vel.

Lúxus steik