Lúxus steik

Takið nautalundina úr kæli nokkrum klukkutímum fyrir eldun. Kryddið með salti og fullt af pipar og látið hana síðan standa við stofuhita.
Lokið steikinni á báðum hliðum við mjög háan hita. Lækkið síðan hitann og eldið þar til þið hafið fengið steikinguna sem ykkur þykir best.
Setjið steikina á disk ásamt klettasalati.
Sáldrið lúxus olíunni og salti yfir steikina og njótið vel.
Innihaldsefni
Leiðbeiningar
Takið nautalundina úr kæli nokkrum klukkutímum fyrir eldun. Kryddið með salti og fullt af pipar og látið hana síðan standa við stofuhita.
Lokið steikinni á báðum hliðum við mjög háan hita. Lækkið síðan hitann og eldið þar til þið hafið fengið steikinguna sem ykkur þykir best.
Setjið steikina á disk ásamt klettasalati.
Sáldrið lúxus olíunni og salti yfir steikina og njótið vel.