Lúxus steik á grillið


ErfiðleikastigAuðvelt

MagnFyrir 4
Undirbúningur10 mínúturEldunartími 10 mínúturSamtals tími20 mínútur
 Sashi steikur
 Hasselback kartöflur
 Grænn aspas
 Bernaissósa
 Saltverk salt
 Svartur pipar
1

Takið nautasteikina úr kæli nokkrum klukkutímum fyrir eldun.
Kryddið meðsalti og fullt af pipar og látið hana síðan standa við stofuhita.

2

Lokið steikinni á báðum hliðum við mjög háan hita.
Lækkið síðan hitann og eldið þar til þið hafið fengið steikinguna sem ykkur þykir best.

3

Skerið neðan af aspasinum og grillið ásamt kartöflunni í 15 mín.

4

Berið fram með Bernaise sósu og njótið.

Innihaldsefni

 Sashi steikur
 Hasselback kartöflur
 Grænn aspas
 Bernaissósa
 Saltverk salt
 Svartur pipar

Leiðbeiningar

1

Takið nautasteikina úr kæli nokkrum klukkutímum fyrir eldun.
Kryddið meðsalti og fullt af pipar og látið hana síðan standa við stofuhita.

2

Lokið steikinni á báðum hliðum við mjög háan hita.
Lækkið síðan hitann og eldið þar til þið hafið fengið steikinguna sem ykkur þykir best.

3

Skerið neðan af aspasinum og grillið ásamt kartöflunni í 15 mín.

4

Berið fram með Bernaise sósu og njótið.

Lúxus steik á grillið