Laxasteik

ErfiðleikastigAuðvelt

DeilaTweetVistaDeila
MagnFyrir 4
Undirbúningur5 mínúturEldunartími 15 mínúturSamtals tími20 mínútur
Hráefni
 1 pk. Laxasteik - Hunangs og appelsínu marineruð
 1 pk. Strengjabaunir (Haricot baunir)
 1 pk. Forsoðnir kartöflubátar
 1 stk. Krónu hvítlaukssósa
 1 stk. Romain kálhaus
 1 stk. Briannas lemon tarragon salat sósa
Aðferð
1

Hitið ofninn í 180°C. Setjið kartöflubátana í eldfast mót og í ofninn í 15 mínútur.

2

Grillið laxasteikurnar á heitu grilli í ca10-12 mínútur

3

Skerið romain kál hausa í tvennt og grillið.

4

Steikið strengjabaunir á pönnu upp úr smjör og hvítlauk (má sleppa)

5

Briannas salat sósunni er helt yfir grillað romain salat.

6

Hvítlauksósan er frábær með fisknum.

Innihaldsefni

Hráefni
 1 pk. Laxasteik - Hunangs og appelsínu marineruð
 1 pk. Strengjabaunir (Haricot baunir)
 1 pk. Forsoðnir kartöflubátar
 1 stk. Krónu hvítlaukssósa
 1 stk. Romain kálhaus
 1 stk. Briannas lemon tarragon salat sósa

Leiðbeiningar

Aðferð
1

Hitið ofninn í 180°C. Setjið kartöflubátana í eldfast mót og í ofninn í 15 mínútur.

2

Grillið laxasteikurnar á heitu grilli í ca10-12 mínútur

3

Skerið romain kál hausa í tvennt og grillið.

4

Steikið strengjabaunir á pönnu upp úr smjör og hvítlauk (má sleppa)

5

Briannas salat sósunni er helt yfir grillað romain salat.

6

Hvítlauksósan er frábær með fisknum.

Laxasteik

Nýjustu uppskriftirnar okkar...