Lax í Tyrkisk Peber


Hrikalega góð uppskrift af lax með Tyrkisk peber sem kemur á óvart.

[cooked-sharing]

MagnFyrir 1
Grillaður salmíak lax
 1 laxaflak
 1 dl Teriyaki marinering frá Blue Dragon
 15 stk Tyrkisk Peber brjóstsykur
 salt og svartur pipar
Sósa
 1 appelsína, börkurinn skorinn af og appelsínan skorin í litla báta
 2 msk Teriyaki sósa frá Blue Dragon safi úr 1 sítrónu
 2 msk Filippo Berio ólífuolía
 1 msk Sesam olía frá Blue Dragon
1

Roðflettið laxinn og marinerið upp úr Teriyaki. Myljið brjóstsykurinn í mortéli og sáldrið yfir laxinn, kryddið með svörtum pipar og grillið í fiskigrind eða bakka.

2

Þessu er öllu blandað saman í skál og helt yfir laxinn. Svo er toppað með smá myntu.

Uppskrift frá www.gerumdaginngirnilegan.is

Innihaldsefni

Grillaður salmíak lax
 1 laxaflak
 1 dl Teriyaki marinering frá Blue Dragon
 15 stk Tyrkisk Peber brjóstsykur
 salt og svartur pipar
Sósa
 1 appelsína, börkurinn skorinn af og appelsínan skorin í litla báta
 2 msk Teriyaki sósa frá Blue Dragon safi úr 1 sítrónu
 2 msk Filippo Berio ólífuolía
 1 msk Sesam olía frá Blue Dragon

Leiðbeiningar

1

Roðflettið laxinn og marinerið upp úr Teriyaki. Myljið brjóstsykurinn í mortéli og sáldrið yfir laxinn, kryddið með svörtum pipar og grillið í fiskigrind eða bakka.

2

Þessu er öllu blandað saman í skál og helt yfir laxinn. Svo er toppað með smá myntu.

Lax í Tyrkisk Peber