Lauksúpa


ErfiðleikastigAuðvelt

[cooked-sharing]

MagnFyrir 4
Undirbúningur5 mínúturEldunartími 50 mínúturSamtals tími55 mínútur
Hráefni
 6 stk. laukar
 4 msk. smjör
 2 l nautakraftssoð í fernu
 3 msk. hveiti
 1 tsk. salt
 ¼ tsk. sykur
 1 stk. Baguette brauð (eða samlokubrauð)
Aðferð
1

Skerið laukinn í smá bita

2

Steikið laukinn vel upp úr smjörinu þar til hann verður gullinbrúnn. Stráið hveitinu yfir laukinn og hrærið.

3

Hellið soðinu í pottinn og látið sjóða saman og bætið salt og sykri við og látið malla í 30 mínútur

4

Helltu súpunni í skálar sem þola bakaraofn, leggið eina baguette (eða samlokubrauð) í skálarnar og stráið rifnum osti yfir og bakið við 180°C í ofni þar til osturinn er orðinn gullinbrúnn.

Innihaldsefni

Hráefni
 6 stk. laukar
 4 msk. smjör
 2 l nautakraftssoð í fernu
 3 msk. hveiti
 1 tsk. salt
 ¼ tsk. sykur
 1 stk. Baguette brauð (eða samlokubrauð)

Leiðbeiningar

Aðferð
1

Skerið laukinn í smá bita

2

Steikið laukinn vel upp úr smjörinu þar til hann verður gullinbrúnn. Stráið hveitinu yfir laukinn og hrærið.

3

Hellið soðinu í pottinn og látið sjóða saman og bætið salt og sykri við og látið malla í 30 mínútur

4

Helltu súpunni í skálar sem þola bakaraofn, leggið eina baguette (eða samlokubrauð) í skálarnar og stráið rifnum osti yfir og bakið við 180°C í ofni þar til osturinn er orðinn gullinbrúnn.

Lauksúpa