Lambalærissneiðar


ErfiðleikastigAuðvelt

[cooked-sharing]

MagnFyrir 4
Undirbúningur10 mínúturEldunartími 30 mínúturSamtals tími40 mínútur
Hráefni
 1 pk. Lambalærissneiðar
 1 stk. Sætar kartöflur
 250 ml Rjómi
 250 g Sveppir
 1 stk. Villisveppaostur
Aðferð
1

Skerið sætar kartöflur í bita, setjið í ofnskúffu, hellið smá olíu yfir og kryddið með salti og pipar og setjið inní ofn á 180° í 30 mínútur.

2

Skerið sveppi í bita og steikið í smá smjöri. bætið rjóma í pottinn og rífið villisveppaostinn út í og hrærið
saman. Saltið og piprið eftir smekk.

3

Kryddið lærissneiðarnar og steikið við meðalhita í 3-5 mínútur á hvorri hlið, eftir því hvað þær eiga að vera mikið steiktar og hvað þær eru þykkar.

4

Látið lærissneiðarnar bíða í 2-3 mínútur eftir að þær eru teknar af pönnunni og síðan bornar fram.

Innihaldsefni

Hráefni
 1 pk. Lambalærissneiðar
 1 stk. Sætar kartöflur
 250 ml Rjómi
 250 g Sveppir
 1 stk. Villisveppaostur

Leiðbeiningar

Aðferð
1

Skerið sætar kartöflur í bita, setjið í ofnskúffu, hellið smá olíu yfir og kryddið með salti og pipar og setjið inní ofn á 180° í 30 mínútur.

2

Skerið sveppi í bita og steikið í smá smjöri. bætið rjóma í pottinn og rífið villisveppaostinn út í og hrærið
saman. Saltið og piprið eftir smekk.

3

Kryddið lærissneiðarnar og steikið við meðalhita í 3-5 mínútur á hvorri hlið, eftir því hvað þær eiga að vera mikið steiktar og hvað þær eru þykkar.

4

Látið lærissneiðarnar bíða í 2-3 mínútur eftir að þær eru teknar af pönnunni og síðan bornar fram.

Lambalærissneiðar