Lambalæri í heimagerðri marineringu


ErfiðleikastigAuðvelt

MagnFyrir 6
Undirbúningur15 mínúturEldunartími 2 klstSamtals tími2 klst 15 mínútur
 1 Lambalæri
 5 stk. Hvítlauksgeirar
 2 tsk. Laukduft
 2 tsk. Kúmen
 50 ml Olía
 2 tsk. Tómatpúrra
 2 stk. Rósmaríngreinar
Aðferð
1

Setjið allt hráefnið í matvinnusluvél og blandið saman.

2

Nuddið marineringunni vel yfir kjötið og látið standa yfir nótt í kæli. Takið lambalærið út 2-3 klukkutímum áður en það á að elda það.

3

Stillið ofninn á 220° og byrjið á að brúna lærið í ofni í 10-15 mín. þar til gullinbrúnt. Lækkið þá hitan niður í 170° og eldið þar til kjarnhiti hefur náð 56°, oft er miðað við 50-60mínútúr per kíló. Hvílið í ca 20 mín. og berið fram.

4

Gott með karamelluðu rótargrænmeti

Innihaldsefni

 1 Lambalæri
 5 stk. Hvítlauksgeirar
 2 tsk. Laukduft
 2 tsk. Kúmen
 50 ml Olía
 2 tsk. Tómatpúrra
 2 stk. Rósmaríngreinar

Leiðbeiningar

Aðferð
1

Setjið allt hráefnið í matvinnusluvél og blandið saman.

2

Nuddið marineringunni vel yfir kjötið og látið standa yfir nótt í kæli. Takið lambalærið út 2-3 klukkutímum áður en það á að elda það.

3

Stillið ofninn á 220° og byrjið á að brúna lærið í ofni í 10-15 mín. þar til gullinbrúnt. Lækkið þá hitan niður í 170° og eldið þar til kjarnhiti hefur náð 56°, oft er miðað við 50-60mínútúr per kíló. Hvílið í ca 20 mín. og berið fram.

4

Gott með karamelluðu rótargrænmeti

Lambalæri í heimagerðri marineringu