Lambakótilettur

ErfiðleikastigAuðvelt

DeilaTweetVistaDeila
MagnFyrir 4
Undirbúningur5 mínúturEldunartími 15 mínúturSamtals tími20 mínútur
Hráefni
 800 g Lambakótilettur
 200 g Gulrætur
 1 stk. Hvítlaukur (eftir smekk)
 3 stk. Appelsínur
 2 g Timían
Aðferð
1

Kryddið kótiletturnar með salti og pipar, setjið smá olíu á pönnu og raðið kótilettunum á pönnuna með fituhliðina niður. Steikið í 5 mínútur þar til fitan er búin að brúnast.

2

Hreinsið gulræturnar og skerið stærri gulrætur í helminga og bætið á pönnuna ásamt hvítlauk.

3

Snúið kótilettunum á hliðina og steikið í 2 mínútur á hvorri hlið. Rífið börk af einni appelsínu yfir ásamt timían.

4

Setjið kótiletturnar til hliðar og kreistið safann úr 3 appelsínum á pönnuna og látið krauma þar til hefur náð að þykkjast. Bætið kjötinu aftur á pönnuna hristið saman og gjörið svo vel.

Innihaldsefni

Hráefni
 800 g Lambakótilettur
 200 g Gulrætur
 1 stk. Hvítlaukur (eftir smekk)
 3 stk. Appelsínur
 2 g Timían

Leiðbeiningar

Aðferð
1

Kryddið kótiletturnar með salti og pipar, setjið smá olíu á pönnu og raðið kótilettunum á pönnuna með fituhliðina niður. Steikið í 5 mínútur þar til fitan er búin að brúnast.

2

Hreinsið gulræturnar og skerið stærri gulrætur í helminga og bætið á pönnuna ásamt hvítlauk.

3

Snúið kótilettunum á hliðina og steikið í 2 mínútur á hvorri hlið. Rífið börk af einni appelsínu yfir ásamt timían.

4

Setjið kótiletturnar til hliðar og kreistið safann úr 3 appelsínum á pönnuna og látið krauma þar til hefur náð að þykkjast. Bætið kjötinu aftur á pönnuna hristið saman og gjörið svo vel.

Lambakótilettur

Nýjustu uppskriftirnar okkar...