Lambagrillsneiðar og maís


ErfiðleikastigAuðvelt

MagnFyrir 2
Undirbúningur11 mínútur
 Lamagrillsneiðar
 Ferskir maísstönglar
 Kóríander
 Smjör
 Lime
 Salt
Aðferð
1

Hitið grillið. Flettið hýðinu niður af maísnum án þess að slíta það af og látið liggja í bleyti í 10 mínútur.

2

Setjið lambagrillsneiðar og maís á grillið. Grillið lambalærissneiðar í 10-15 mínútur.

3

Grillið maísinn í 15 mínútur með lambinu en snúið reglulega. Á meðan þið eruð að grilla, penslið maísinn með smjöri og kryddið.

4

Saxið kóríander smátt og dreifið yfir maísstönglana þegar þeir eru tilbúnir ásamt salti.

Innihaldsefni

 Lamagrillsneiðar
 Ferskir maísstönglar
 Kóríander
 Smjör
 Lime
 Salt

Leiðbeiningar

Aðferð
1

Hitið grillið. Flettið hýðinu niður af maísnum án þess að slíta það af og látið liggja í bleyti í 10 mínútur.

2

Setjið lambagrillsneiðar og maís á grillið. Grillið lambalærissneiðar í 10-15 mínútur.

3

Grillið maísinn í 15 mínútur með lambinu en snúið reglulega. Á meðan þið eruð að grilla, penslið maísinn með smjöri og kryddið.

4

Saxið kóríander smátt og dreifið yfir maísstönglana þegar þeir eru tilbúnir ásamt salti.

Lambagrillsneiðar og maís