Lambagrillsneiðar og maís

Hitið grillið. Flettið hýðinu niður af maísnum án þess að slíta það af og látið liggja í bleyti í 10 mínútur.
Setjið lambagrillsneiðar og maís á grillið. Grillið lambalærissneiðar í 10-15 mínútur.
Grillið maísinn í 15 mínútur með lambinu en snúið reglulega. Á meðan þið eruð að grilla, penslið maísinn með smjöri og kryddið.
Saxið kóríander smátt og dreifið yfir maísstönglana þegar þeir eru tilbúnir ásamt salti.
Innihaldsefni
Leiðbeiningar
Hitið grillið. Flettið hýðinu niður af maísnum án þess að slíta það af og látið liggja í bleyti í 10 mínútur.
Setjið lambagrillsneiðar og maís á grillið. Grillið lambalærissneiðar í 10-15 mínútur.
Grillið maísinn í 15 mínútur með lambinu en snúið reglulega. Á meðan þið eruð að grilla, penslið maísinn með smjöri og kryddið.
Saxið kóríander smátt og dreifið yfir maísstönglana þegar þeir eru tilbúnir ásamt salti.