Lambaævintýri fyrir fjóra

ErfiðleikastigMiðlungs

DeilaTweetVistaDeila
Lambævintýri fyrir fjóra
MagnFyrir 4
Undirbúningur10 mínúturEldunartími 15 mínúturSamtals tími25 mínútur
 4 stk. Lambalærisneiðar N.Y. marineraðar
 1 stk. Blómkálshaus
 4 stk. Ferskir maísstönglar
Sósa
 200 ml Sýrður rjómi 18%
 1 Fersk kryddjurt að eigin vali
 1 stk. Lime
1

Kveikið á grillinu, það er alltaf góð byrjun.

2

Gott er að láta maísinn liggja í bleyti í nokkrar mínútur, kemur í veg fyrir að hann brenni á grillinu.
Það tekur cirka 15 mínútur fyrir maís að grillast.

Grillað blómkál
3

Penslið blómkálið með olíu og kryddið með ferskum kryddjurtum. Salt og pipar eftir smekk.
Hægt er að grilla blómkál í heilu lagi eða skipta til helminga.

4

Grillið í cirka 15 mínútur eða þar til blómkálið er stökkt að utan en mjúkt að innan.

5

Það er ótrúlega gott að setja cheddarost og piparost í blómkálið.

Sósan
6

Saxið ferskar kryddjurtir, gott er að miða við hnefafylli.

7

Setjið sýrðan rjóma í skál og kreistið heila lime yfir, bætið svo við kryddjurtum. Muna salt og pipar eftir smekk.

Innihaldsefni

 4 stk. Lambalærisneiðar N.Y. marineraðar
 1 stk. Blómkálshaus
 4 stk. Ferskir maísstönglar
Sósa
 200 ml Sýrður rjómi 18%
 1 Fersk kryddjurt að eigin vali
 1 stk. Lime

Leiðbeiningar

1

Kveikið á grillinu, það er alltaf góð byrjun.

2

Gott er að láta maísinn liggja í bleyti í nokkrar mínútur, kemur í veg fyrir að hann brenni á grillinu.
Það tekur cirka 15 mínútur fyrir maís að grillast.

Grillað blómkál
3

Penslið blómkálið með olíu og kryddið með ferskum kryddjurtum. Salt og pipar eftir smekk.
Hægt er að grilla blómkál í heilu lagi eða skipta til helminga.

4

Grillið í cirka 15 mínútur eða þar til blómkálið er stökkt að utan en mjúkt að innan.

5

Það er ótrúlega gott að setja cheddarost og piparost í blómkálið.

Sósan
6

Saxið ferskar kryddjurtir, gott er að miða við hnefafylli.

7

Setjið sýrðan rjóma í skál og kreistið heila lime yfir, bætið svo við kryddjurtum. Muna salt og pipar eftir smekk.

Lambaævintýri fyrir fjóra

Nýjustu uppskriftirnar okkar...