Lamba kofta vefja

ErfiðleikastigAuðvelt

DeilaTweetVistaDeila
Lamba kofta vefja
MagnFyrir 4
Undirbúningur10 mínúturEldunartími 10 mínúturSamtals tími20 mínútur
Hráefni
 500 g Krónu lambahakk
 8 stk. Tortillas vefjur
 200 g Grísk jógúrt, hrein
 350 g Mango Chutney
 1 stk. Rauðkál
 1 stk. Lime
Aðferð
1

Serið rauðkálið fínt niður og kreistið lime safa yfir, látið standa á meðan hakkið er útbúið.

2

Takið hakkið úr pakkninguni setjið í skál og kryddið með salti og pipar eða einhverju góðu sterku kryddi.

3

Mótið ílangar bollur úr hakkinu og steikið á pönnu þar til fulleldaðar.

4

Hitið tortilla kökurnar, smyrjið jógúrtinni á kökurnar setjið því næst bollurnar á og mango chutney yfir ásamt rauðkáli.

5

Einnig hægt að bæta við öðru grænmeti að eigin vali, njótið vel.

Innihaldsefni

Hráefni
 500 g Krónu lambahakk
 8 stk. Tortillas vefjur
 200 g Grísk jógúrt, hrein
 350 g Mango Chutney
 1 stk. Rauðkál
 1 stk. Lime

Leiðbeiningar

Aðferð
1

Serið rauðkálið fínt niður og kreistið lime safa yfir, látið standa á meðan hakkið er útbúið.

2

Takið hakkið úr pakkninguni setjið í skál og kryddið með salti og pipar eða einhverju góðu sterku kryddi.

3

Mótið ílangar bollur úr hakkinu og steikið á pönnu þar til fulleldaðar.

4

Hitið tortilla kökurnar, smyrjið jógúrtinni á kökurnar setjið því næst bollurnar á og mango chutney yfir ásamt rauðkáli.

5

Einnig hægt að bæta við öðru grænmeti að eigin vali, njótið vel.

Lamba kofta vefja

Nýjustu uppskriftirnar okkar...

Lauksúpa
Samtals tími55 mínútur
8 hráefni
0