Kung Pao kjúklingur

ErfiðleikastigAuðvelt

DeilaTweetVistaDeila
MagnFyrir 4
Undirbúningur10 mínúturEldunartími 10 mínúturSamtals tími20 mínútur
Hráefni
 1 pk. Krónu Kjúklingafile
 1 pk. Street Kitchen Kung Pao
 1 stk. Rauð paprika
 300 g Basmati hrísgrjón
 HH Kasjúhnetur (eftir smekk)
Aðferð
1

Skerið kjúkling í teninga og blandið saman við marineringuna í Street kitchen pakkanum.

2

Skerið papriku í strimla.

3

Sjóðið hrísgrjónin samkvæmt leiðbeiningu á pakkingu.

4

Hitið olíu á pönnu og setjið krydd og kjúkling á pönnuna, steikið í u.þ.b. 3 mínútur, bætið grænmetinu saman við og steikið í 2 mínútur.

5

Bætið sósunni og kasjúhnetum saman við og látið malla þar til kjötið er full eldað (5-10 mín).

6

Berið fram með hrísgrjónum.

Innihaldsefni

Hráefni
 1 pk. Krónu Kjúklingafile
 1 pk. Street Kitchen Kung Pao
 1 stk. Rauð paprika
 300 g Basmati hrísgrjón
 HH Kasjúhnetur (eftir smekk)

Leiðbeiningar

Aðferð
1

Skerið kjúkling í teninga og blandið saman við marineringuna í Street kitchen pakkanum.

2

Skerið papriku í strimla.

3

Sjóðið hrísgrjónin samkvæmt leiðbeiningu á pakkingu.

4

Hitið olíu á pönnu og setjið krydd og kjúkling á pönnuna, steikið í u.þ.b. 3 mínútur, bætið grænmetinu saman við og steikið í 2 mínútur.

5

Bætið sósunni og kasjúhnetum saman við og látið malla þar til kjötið er full eldað (5-10 mín).

6

Berið fram með hrísgrjónum.

Kung Pao kjúklingur

Nýjustu uppskriftirnar okkar...

Lauksúpa
Samtals tími55 mínútur
8 hráefni
0