Kryddaðar kjúklingabaunir með guacamole ídýfu, kóríander og fetaosti


Vel kryddaðar kjúklingabaunir. Mjög gott að bera fram með mildri guacamole ídýfu og fetaosti sem gera þennan fljótgerða grænmetis taco-rétt að bragðmikilli hátíð í mexíkanska tapasboðinu þínu.

[cooked-sharing]

MagnFyrir 4
 600 g niðursoðnar kjúklingabaunir
 Tortilla bátar frá Old El Paso
 1 msk. ólífuolía
 2 msk. taco-krydd
 1 tsk. kryddkúmen
 1 tsk. þurrkaður kóríander
 1 tsk. chili-flögur
 Salt og pipar eftir smekk
1

Hellið vökvanum af kjúklingabaununum og skolið þær vel undir rennandi, köldu vatni. Hitið ólífuolíuna á pönnu og steikið þær létt ásamt kryddinu. Bætið salt og pipar eftir smekk.

Uppskrift frá Nathan og Olsen.

Innihaldsefni

 600 g niðursoðnar kjúklingabaunir
 Tortilla bátar frá Old El Paso
 1 msk. ólífuolía
 2 msk. taco-krydd
 1 tsk. kryddkúmen
 1 tsk. þurrkaður kóríander
 1 tsk. chili-flögur
 Salt og pipar eftir smekk

Leiðbeiningar

1

Hellið vökvanum af kjúklingabaununum og skolið þær vel undir rennandi, köldu vatni. Hitið ólífuolíuna á pönnu og steikið þær létt ásamt kryddinu. Bætið salt og pipar eftir smekk.

Kryddaðar kjúklingabaunir með guacamole ídýfu, kóríander og fetaosti