Kryddaðar edamame baunir

  , ,   

maí 12, 2017

Hollur og góður fingramatur.

Hráefni

1 pakki frosnar edamame baunir

Hvítlauksduft

Chilí krydd

Gróft sjávarsalt

Leiðbeiningar

1Sjóðið edamame baunirnar í saltvatni samkvæmt leiðbeiningum á pakka.

2Hellið vatni af og þurrkið. Kryddið með grófu sjávarsalti, hvítlauksdufti og chilí

00:00

0 Umsagnir

All fields are required to submit a review.

Aðrar uppskriftir

Pepperoni pasta í piparostasósu

Rautt karrý með kartöflum og tígrisrækjum

Waldorf salat Krónunnar

Leita að uppskriftum