Kótilettur og laukblóm


ErfiðleikastigAuðvelt

MagnFyrir 4
Undirbúningur5 mínúturEldunartími 15 mínúturSamtals tími20 mínútur
Hráefni
 600 g Kryddlegnar kótilettur
 4 stk. Laukur
 1 dass Deliciou Chipotle krydd
 220 ml Legendary mayo truffle
 400 g Gestus kartöflusalat
Aðferð
1

Slerið annan endann af lauknum, skerið laukinn í pizzusneiðar en passið að skera ekki of nálægt endanum sem heldur blóminu saman.

2

Setjið álpappír undir laukinn og bakið á heitu grilli í um 20 mín.

3

Grillið kjötið og berið fram með kartöflusalati, laukblómi og trufflu mayó.

4

Njótið vel.

Innihaldsefni

Hráefni
 600 g Kryddlegnar kótilettur
 4 stk. Laukur
 1 dass Deliciou Chipotle krydd
 220 ml Legendary mayo truffle
 400 g Gestus kartöflusalat

Leiðbeiningar

Aðferð
1

Slerið annan endann af lauknum, skerið laukinn í pizzusneiðar en passið að skera ekki of nálægt endanum sem heldur blóminu saman.

2

Setjið álpappír undir laukinn og bakið á heitu grilli í um 20 mín.

3

Grillið kjötið og berið fram með kartöflusalati, laukblómi og trufflu mayó.

4

Njótið vel.

Kótilettur og laukblóm