Kóríander kjúlla vefja


ErfiðleikastigAuðvelt

[cooked-sharing]

MagnFyrir 4
Undirbúningur5 mínúturEldunartími 15 mínúturSamtals tími20 mínútur
Hráefni
 700 g Kjúklingalundir
 8 stk. Tortillas
 Ranch sósa eða ceasar sósa (eftir smekk)
 200 g Mozzarella rifinn
 Kóríander (eftir smekk)
Aðferð
1

Skerið kjúkling í strimla, kryddið með ykkar uppáhalds kryddi og steikið á pönnu þar til kjúllinn er eldaður í gegn. EÐA kaupið tilbúin kjúkling og rífið niður.

2

Saxið kóríander

3

Raðið kjúkling, osti, kóríander og sósu á vefjuna, lokið tortilla vefjunni vel frá öllum hliðum og hitið á pönnu eða í ofni.

4

Einfalt og gott, njótið vel.

Innihaldsefni

Hráefni
 700 g Kjúklingalundir
 8 stk. Tortillas
 Ranch sósa eða ceasar sósa (eftir smekk)
 200 g Mozzarella rifinn
 Kóríander (eftir smekk)

Leiðbeiningar

Aðferð
1

Skerið kjúkling í strimla, kryddið með ykkar uppáhalds kryddi og steikið á pönnu þar til kjúllinn er eldaður í gegn. EÐA kaupið tilbúin kjúkling og rífið niður.

2

Saxið kóríander

3

Raðið kjúkling, osti, kóríander og sósu á vefjuna, lokið tortilla vefjunni vel frá öllum hliðum og hitið á pönnu eða í ofni.

4

Einfalt og gott, njótið vel.

Kóríander kjúlla vefja