Kókóskarrý


ErfiðleikastigAuðvelt

Uppskrift frá Hildi Ómars grænkera

MagnFyrir 1
Undirbúningur5 mínúturEldunartími 15 mínúturSamtals tími20 mínútur
Hráefni
 1 stk. Paprika
 1 stk. Gulrætur
 1 stk. Súkíní
 1 msk. palaks spice paste
 400 ml kjúklingabaunir
 400 ml Kókósmjólk
 250 g Hrísgrjón
Aðferð
1

Sjóðið hrísgrjón

2

Steikið grænmeti á pönnu ásamt palaks spice paste.

3

Bætið kjúklingabaunum og kókosmjólk útá pönnuna og látið malla í nokkrar mínútur.

4

Berið fram með hrísgrjónunum og skreytið með t.d. salthnetum og kóreander.

Innihaldsefni

Hráefni
 1 stk. Paprika
 1 stk. Gulrætur
 1 stk. Súkíní
 1 msk. palaks spice paste
 400 ml kjúklingabaunir
 400 ml Kókósmjólk
 250 g Hrísgrjón

Leiðbeiningar

Aðferð
1

Sjóðið hrísgrjón

2

Steikið grænmeti á pönnu ásamt palaks spice paste.

3

Bætið kjúklingabaunum og kókosmjólk útá pönnuna og látið malla í nokkrar mínútur.

4

Berið fram með hrísgrjónunum og skreytið með t.d. salthnetum og kóreander.

Kókóskarrý