Klassísk píta


ErfiðleikastigAuðvelt

MagnFyrir 4
Undirbúningur5 mínúturEldunartími 10 mínúturSamtals tími15 mínútur
Hráefni
 4 stk. Jacobs Pítubrauð
 4 stk. Krónu nautabuff með lauk
 1 stk. Krónu pítusósa
 1 stk. Vaxa salatblanda
 1 stk. Agúrkur íslenskar
 1 stk. Paprika Rauð
Aðferð
1

Steikið pítubuffið á pönnu.

2

Hitið pítubrauðin í ofni.

3

Skerið grænmetið í bita.

4

Setjið grænmetið buffið og sósuna inní pítubrauðið og njótið vel.

Innihaldsefni

Hráefni
 4 stk. Jacobs Pítubrauð
 4 stk. Krónu nautabuff með lauk
 1 stk. Krónu pítusósa
 1 stk. Vaxa salatblanda
 1 stk. Agúrkur íslenskar
 1 stk. Paprika Rauð

Leiðbeiningar

Aðferð
1

Steikið pítubuffið á pönnu.

2

Hitið pítubrauðin í ofni.

3

Skerið grænmetið í bita.

4

Setjið grænmetið buffið og sósuna inní pítubrauðið og njótið vel.

Klassísk píta