Kjúklinga spaghetti


ErfiðleikastigAuðvelt

MagnFyrir 4
Undirbúningur10 mínúturEldunartími 10 mínúturSamtals tími20 mínútur
Hráefni
 4 stk. Kjúklingabringur
 200 g Spaghetti
 50 g Spínat
 100 ml Rjómi
 30 g Parmesan ostur
 1 stk. Hvítlaukur
 2 stk. Tómatar
Aðferð
1

Sjóðið spaghetti samkvæmt leiðbeiningum á pakkningu.

2

Kryddið kjúklinginn með salti og pipar og steikið á meðalhita þar til hann er
fulleldaður. Takið til hliðar og skerið í bita.

3

Setjið hvítlauk, tómata og spínat á pönnuna og saltið og piprið.
Bætið rjóma, parmesan og 120 ml af pastavatni saman við og látið malla í nokkrar mínútur.

4

Bætið svo spaghettíinu og kjúklingabitum saman við og njótið.

Innihaldsefni

Hráefni
 4 stk. Kjúklingabringur
 200 g Spaghetti
 50 g Spínat
 100 ml Rjómi
 30 g Parmesan ostur
 1 stk. Hvítlaukur
 2 stk. Tómatar

Leiðbeiningar

Aðferð
1

Sjóðið spaghetti samkvæmt leiðbeiningum á pakkningu.

2

Kryddið kjúklinginn með salti og pipar og steikið á meðalhita þar til hann er
fulleldaður. Takið til hliðar og skerið í bita.

3

Setjið hvítlauk, tómata og spínat á pönnuna og saltið og piprið.
Bætið rjóma, parmesan og 120 ml af pastavatni saman við og látið malla í nokkrar mínútur.

4

Bætið svo spaghettíinu og kjúklingabitum saman við og njótið.

Kjúklinga spaghetti