Kjúklinga salatvefjur

ErfiðleikastigAuðvelt

DeilaTweetVistaDeila
MagnFyrir 4
Undirbúningur10 mínúturEldunartími 15 mínúturSamtals tími25 mínútur
Hráefni
 1 pk. Kjúklingabringur
 1 stk. Stór salatblöð
 1 stk. Mangó
 2 msk. La Choy Teriyaki
 2 stk. Rauð paprika
Aðferð
1

Skerðu kjúklingabringurnar í bita og steiktu á pönnu með smá olíu og kryddaðu með salt og pipar.

2

Bættu Teriyaki sósunni á pönnuna þegar kjúklingurinn er eldaður í gegn og láttu malla á meðan þú græjar grænmetið.

3

Skerðu mangó í litla teninga og papriku í strimla og hafðu kálblöðin í heilu lagi.

4

Raðaðu öllu hráefninu inní salatblöðin.

5

Einfalt holt og gott. Njóttu vel.

6

Einnig er hægt að nota tilbúinn grillaðan kjúkling í þessa uppskrift.

Innihaldsefni

Hráefni
 1 pk. Kjúklingabringur
 1 stk. Stór salatblöð
 1 stk. Mangó
 2 msk. La Choy Teriyaki
 2 stk. Rauð paprika

Leiðbeiningar

Aðferð
1

Skerðu kjúklingabringurnar í bita og steiktu á pönnu með smá olíu og kryddaðu með salt og pipar.

2

Bættu Teriyaki sósunni á pönnuna þegar kjúklingurinn er eldaður í gegn og láttu malla á meðan þú græjar grænmetið.

3

Skerðu mangó í litla teninga og papriku í strimla og hafðu kálblöðin í heilu lagi.

4

Raðaðu öllu hráefninu inní salatblöðin.

5

Einfalt holt og gott. Njóttu vel.

6

Einnig er hægt að nota tilbúinn grillaðan kjúkling í þessa uppskrift.

Kjúklinga salatvefjur

Nýjustu uppskriftirnar okkar...

Lauksúpa
Samtals tími55 mínútur
8 hráefni
0