Kjúklinga pasta

1 Pakki kjúklingastrimlar
1 Pestó krukka
1 Pakki Pasta skrúfur
Nokkrir tómatar í lausu
Krónu spínat
1
Sjóðið pasta samkvæmt leiðbeiningumá pakkningu.
2
Seirið tómata í báta.
3
Hitið smá olíu á pönnu og hitið kjúklinginn á pönnunni, bætið fullt af spínati á pönnuna og hrærið saman við kjúklinginn. bætið svo tómötum útá pönnuna ásamt pestói.
4
Blandið pastanu saman við, hrærið vel saman.
5
Berið fram og njótið.
Innihaldsefni
1 Pakki kjúklingastrimlar
1 Pestó krukka
1 Pakki Pasta skrúfur
Nokkrir tómatar í lausu
Krónu spínat
Leiðbeiningar
1
Sjóðið pasta samkvæmt leiðbeiningumá pakkningu.
2
Seirið tómata í báta.
3
Hitið smá olíu á pönnu og hitið kjúklinginn á pönnunni, bætið fullt af spínati á pönnuna og hrærið saman við kjúklinginn. bætið svo tómötum útá pönnuna ásamt pestói.
4
Blandið pastanu saman við, hrærið vel saman.
5
Berið fram og njótið.