Kjúklinga karrý


ErfiðleikastigAuðvelt

[cooked-sharing]

MagnFyrir 1
Undirbúningur5 mínúturEldunartími 15 mínúturSamtals tími20 mínútur
Hráefni
 1 pk. kjúklingafile
 ½ dl Patak’s Madras Paste
 1 stk. laukur
 1 stk. Gestus Kókosmjólk
 2 stk. tómatar
 250 g hrísgrjón
Gott með
 Snittubrauði
 kryddjurtum eftir smekk
Aðferð
1

Saxið laukinn og steikið þar til mjúkur. Skerið kjúklinginn í bita, bætið á pönnuna og steikið.

2

Setjið madras maukið út í, 1/4 dl ef þið viljið hafa réttinn mildann og meira fyrir sterkari útgáfu.

3

Setjið kókosmjólkina, saxaða tómata og kryddjurtir út í og sjóðið í 10-15 mínútur

4

Gott að bera fram réttinn með hrísgrjónum, salati eða brauði

Innihaldsefni

Hráefni
 1 pk. kjúklingafile
 ½ dl Patak’s Madras Paste
 1 stk. laukur
 1 stk. Gestus Kókosmjólk
 2 stk. tómatar
 250 g hrísgrjón
Gott með
 Snittubrauði
 kryddjurtum eftir smekk

Leiðbeiningar

Aðferð
1

Saxið laukinn og steikið þar til mjúkur. Skerið kjúklinginn í bita, bætið á pönnuna og steikið.

2

Setjið madras maukið út í, 1/4 dl ef þið viljið hafa réttinn mildann og meira fyrir sterkari útgáfu.

3

Setjið kókosmjólkina, saxaða tómata og kryddjurtir út í og sjóðið í 10-15 mínútur

4

Gott að bera fram réttinn með hrísgrjónum, salati eða brauði

Kjúklinga karrý