Kjúklinga/Kalkúnasósa

ErfiðleikastigAuðvelt

DeilaTweetVistaDeila
MagnFyrir 6

Þessi sósa er frábær með kjúkling eða kalkún. Sósan er einnig mjög góð sem rjómasósa á pasta.

Það má gjarnan laga sósuna t.d. deginum áður og geyma í ísskáp. Passið bara að hita hana upp undir ekki allt of háum hita og hrærið í á meðan til þess að forðast að sósan brenni við.

Hráefni
 1 l Kjúklinga Fond
 ½ l Rjómi
 ½ tsk. Svartur pipar grófmalaður
 4 msk. Maizina mjöl
 1 dl Vatn
 1 klípa Salt eftir smekk
 ½ msk. söxuð salvía(fyrir kalknúnasósu)
Aðferð
1

Allt sett í pott nema salt, maizina mjöl og vatn.

2

Hitað rólega upp að suðu og leyft að sjóða rólega í ca. 5 mínútur.

3

Maizina mjölinu er hrært útí vatnið og þessu bætt útí sósuna og hrært stöðugt í meðan.

4

Bætið salti út í sósuna þar til að hún er orðin nægilega sölt.

5

Leyft að sjóða rólega í ca. 5 mínútur.

 

Innihaldsefni

Hráefni
 1 l Kjúklinga Fond
 ½ l Rjómi
 ½ tsk. Svartur pipar grófmalaður
 4 msk. Maizina mjöl
 1 dl Vatn
 1 klípa Salt eftir smekk
 ½ msk. söxuð salvía(fyrir kalknúnasósu)

Leiðbeiningar

Aðferð
1

Allt sett í pott nema salt, maizina mjöl og vatn.

2

Hitað rólega upp að suðu og leyft að sjóða rólega í ca. 5 mínútur.

3

Maizina mjölinu er hrært útí vatnið og þessu bætt útí sósuna og hrært stöðugt í meðan.

4

Bætið salti út í sósuna þar til að hún er orðin nægilega sölt.

5

Leyft að sjóða rólega í ca. 5 mínútur.

Kjúklinga/Kalkúnasósa

Nýjustu uppskriftirnar okkar...