Print Options:

Ketó fiskur í raspi

MagnFyrir 4Undirbúningur10 mínúturEldunartími 10 mínúturSamtals tími20 mínútur

Hráefni
 800 g Ýsuflök
 1 pk. Parmesan ostur
 ½ pk. Flæskesvær snakk
 1 stk. Egg
 1 stk. Spergilkál
 100 g Smjör
 1 stk. Laukur
Aðferð
1

Skerið fiskinn í bita.

2

Maukið snakkið í matvinnsluvél og rífið parmesan ostinn saman við.

3

Setjið ekki í skál og hrærið létt með gaffli.

4

Veltið fiskbitunum fyrst upp úr eggjunum og síðan raspinum.

5

Hitið smjör á pönnu og steikið fiskinn á hvorri hlið þar til hann er kominn með fallegan lit.

6

Berið fram með soðnu spergilkáli og lauksmjöri.

Næringargildi

Fyrir 0