Jóla humarsúpa


Hátíðleg og bragðmikil humarsúpa.

ErfiðleikastigAuðvelt

[cooked-sharing]

MagnFyrir 4
 1 l Skelfisk Fond
 ½ l líter rjómi
 200 g Philadelphia rjómaostur
 2 stk. laukur
 3 stk. hvítlauksrif
 4 stk. gulrætur
 2 tsk. Tómat purre
 2 tsk. Gestus hunang
 1 msk. sítrónusafi
 ¼ tsk. fennel duft
 1 dass Ögn af cayenne pipar
 3 msk. smjör
 200 g humar
 Steinselja söxuð
 Salt og pipar
1

Hitið pott með olíu.

2

Steikið grænmeti í ca 2 mínútur.

3

Tómat purre, hunangi bætt út í og soðiði niður í 3-5 mínútur.

4

Skelfisk Fond bætt út í og látið malla í 8 mínútur.

5

Rjóma bætt út í ásamt kryddum, rjómaosti og sjóðiði í 15 mínútur.

6

Maukið súpuna með töfrasprota og bætið köldu smjöri út í.

7

Sigtið súpuna og smakkið til með salti, pipar og sítrónusafa.

8

Bætið humri og steinselju út í, gott að bera fram með þeyttum rjóma.

Uppskrift frá www.gerumdaginngirnilegan.is

 

Innihaldsefni

 1 l Skelfisk Fond
 ½ l líter rjómi
 200 g Philadelphia rjómaostur
 2 stk. laukur
 3 stk. hvítlauksrif
 4 stk. gulrætur
 2 tsk. Tómat purre
 2 tsk. Gestus hunang
 1 msk. sítrónusafi
 ¼ tsk. fennel duft
 1 dass Ögn af cayenne pipar
 3 msk. smjör
 200 g humar
 Steinselja söxuð
 Salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Hitið pott með olíu.

2

Steikið grænmeti í ca 2 mínútur.

3

Tómat purre, hunangi bætt út í og soðiði niður í 3-5 mínútur.

4

Skelfisk Fond bætt út í og látið malla í 8 mínútur.

5

Rjóma bætt út í ásamt kryddum, rjómaosti og sjóðiði í 15 mínútur.

6

Maukið súpuna með töfrasprota og bætið köldu smjöri út í.

7

Sigtið súpuna og smakkið til með salti, pipar og sítrónusafa.

8

Bætið humri og steinselju út í, gott að bera fram með þeyttum rjóma.

Jóla humarsúpa