Jalapeno hummus


ErfiðleikastigAuðvelt

MagnFyrir 4
Undirbúningur5 mínúturEldunartími 10 mínúturSamtals tími15 mínútur
 Kjúklingabaunir í dós
 Ferskur jalapeno
 Spínat
 Basilika
 2 stk. Hvítlauksrif
 1 msk. Tahini
 4 msk. Olífuolía
1

Setjið kjúklingabaunir, tahini og hvítlauksrifin í matvinnsluvél ásamt ólífuolíunni.

2

Bætið við einni lúku af spínati, nokkrum basiliku laufum og jalapeno fyrir töfrabragðið.

3

Það má alltaf bæta við meira af ólífuolíunni ef þarf.

4

Mmmm gott sem ídýfa með smá skornu grænmeti og ennþá betra beint á brauðið.

Innihaldsefni

 Kjúklingabaunir í dós
 Ferskur jalapeno
 Spínat
 Basilika
 2 stk. Hvítlauksrif
 1 msk. Tahini
 4 msk. Olífuolía

Leiðbeiningar

1

Setjið kjúklingabaunir, tahini og hvítlauksrifin í matvinnsluvél ásamt ólífuolíunni.

2

Bætið við einni lúku af spínati, nokkrum basiliku laufum og jalapeno fyrir töfrabragðið.

3

Það má alltaf bæta við meira af ólífuolíunni ef þarf.

4

Mmmm gott sem ídýfa með smá skornu grænmeti og ennþá betra beint á brauðið.

Jalapeno hummus