Ítalskar nautahakksbollur með tómat basilsósu

  , ,   

apríl 4, 2018

  • Matur fyrir: 4

Hráefni

Ítalskar nautahakksbollur

Field Day pastasósa með tómat og basil

Jamie Oliver Penne pasta

Parmesan ostur (má sleppa)

Fersk basilíka (má sleppa)

Hvítlauksbrauð (má sleppa)

Leiðbeiningar

1Steikið bollurnar samkvæmt leiðbeiningum á pakka

2Sjóðið pasta, gott að bæta við smá salti í pottinn

3Brúnið bollurnar og bætið við pastasósu, hitið á lágum hita í 3-5. mínútur

Valfrjálst

1Setjið hvítlauksbrauðið í ofn og hitið samkvæmt leiðbeiningum

2Stráið parmesan ost yfir bollurnar og skreytið með basilíku

00:00

0 Umsagnir

All fields are required to submit a review.

Aðrar uppskriftir

Hlýlegur ítalskur nautapottréttur

Spínat, pestó og ricotta lasagne með tómat og basiliku salati

Tagliatelle í parmaskinkurjóma

Leita að uppskriftum