Ítalskar nautahakksbollur með tómat basilsósu

DeilaVistaDeila
MagnFyrir 4
 Ítalskar nautahakksbollur
 Field Day pastasósa með tómat og basil
 Jamie Oliver Penne pasta
 Parmesan ostur (má sleppa)
 Fersk basilíka (má sleppa)
 Hvítlauksbrauð (má sleppa)
1

Steikið bollurnar samkvæmt leiðbeiningum á pakka.

2

Sjóðið pasta, gott að bæta við smá salti í pottinn.

3

Brúnið bollurnar og bætið við pastasósu, hitið á lágum hita í 3-5. mínútur.

Valfrjálst
4

Setjið hvítlauksbrauðið í ofn og hitið samkvæmt leiðbeiningum.

5

Stráið parmesan ost yfir bollurnar og skreytið með basilíku.

Innihaldsefni

 Ítalskar nautahakksbollur
 Field Day pastasósa með tómat og basil
 Jamie Oliver Penne pasta
 Parmesan ostur (má sleppa)
 Fersk basilíka (má sleppa)
 Hvítlauksbrauð (má sleppa)

Leiðbeiningar

1

Steikið bollurnar samkvæmt leiðbeiningum á pakka.

2

Sjóðið pasta, gott að bæta við smá salti í pottinn.

3

Brúnið bollurnar og bætið við pastasósu, hitið á lágum hita í 3-5. mínútur.

Valfrjálst
4

Setjið hvítlauksbrauðið í ofn og hitið samkvæmt leiðbeiningum.

5

Stráið parmesan ost yfir bollurnar og skreytið með basilíku.

Ítalskar nautahakksbollur með tómat basilsósu