Ítalskar nautahakksbollur með tómat basilsósu


ErfiðleikastigAuðvelt

[cooked-sharing]

MagnFyrir 4
Undirbúningur5 mínúturEldunartími 20 mínúturSamtals tími25 mínútur
Hráefni
 1 pk. Ítalskar nautahakksbollur
 1 stk. J.O Pastasósa Tomato&Basil
 1 pk. Jamie Oliver Penne pasta
 Parmesan ostur (má sleppa)
 Fersk basilíka (má sleppa)
 Hvítlauksbrauð (má sleppa)
Aðferð
1

Steikið bollurnar samkvæmt leiðbeiningum á pakka.

2

Sjóðið pasta, gott að bæta við smá salti í pottinn.

3

Brúnið bollurnar og bætið við pastasósu, hitið á lágum hita í 3-5. mínútur.

Valfrjálst
4

Setjið hvítlauksbrauðið í ofn og hitið samkvæmt leiðbeiningum.

5

Stráið parmesan ost yfir bollurnar og skreytið með basilíku.

Innihaldsefni

Hráefni
 1 pk. Ítalskar nautahakksbollur
 1 stk. J.O Pastasósa Tomato&Basil
 1 pk. Jamie Oliver Penne pasta
 Parmesan ostur (má sleppa)
 Fersk basilíka (má sleppa)
 Hvítlauksbrauð (má sleppa)

Leiðbeiningar

Aðferð
1

Steikið bollurnar samkvæmt leiðbeiningum á pakka.

2

Sjóðið pasta, gott að bæta við smá salti í pottinn.

3

Brúnið bollurnar og bætið við pastasósu, hitið á lágum hita í 3-5. mínútur.

Valfrjálst
4

Setjið hvítlauksbrauðið í ofn og hitið samkvæmt leiðbeiningum.

5

Stráið parmesan ost yfir bollurnar og skreytið með basilíku.

Ítalskar nautahakksbollur með tómat basilsósu