Ítalskar kjötbollur með spagettí og Jamie Oliver pastasósu

  , , ,   

nóvember 15, 2017

Hráefni

Ítalskar kjötbollur frá Krónunni

1 bakki af tómata-og basilsósa frá Jamie Oliver

Spagettí frá Jamie Oliver

Leiðbeiningar

1Steikið kjötbollurnar þar til þær eru steiktar í gegn

2Bætið við pastasósu

3Sjóðið vatn og bætið við spagettí

4Gott að bera fram með fersku salati eða brauði

00:00

0 Umsagnir

All fields and a star-rating are required to submit a review.

Aðrar uppskriftir

Waldorf salat Krónunnar

Pulled pork tortillabátar með góðu kálsalati

Ommeletta með spínati og risarækjum

Leita að uppskriftum