Innbakaður kjúklingur

ErfiðleikastigAuðvelt

DeilaTweetVistaDeila
MagnFyrir 4
Undirbúningur10 mínúturEldunartími 30 mínúturSamtals tími40 mínútur
Hráefni
 4 stk. Kjúklingabringur
 1 pk. Smjördeig
 190 g Grænt pestó
 8 stk. Kirsuberja tómatar
 1 pk. Haricot baunir
Aðferð
1

Kryddið kjúklingabringurnar vel með salti og pipar. Setjið eina kúfaða matskeið af pestó ofan á hverja bringu og dreifið aðeins úr.

2

Skerið smjördeigið í 8 jafna bita og leggið tvo bita af smjördeigi yfir hverja bringu og stingið endunum undir bringuna.

3

Leggið innpökkuðu bringurnar í eldfast mót, penslið með ólífuolíu og bakið í miðjum ofni við 200°C í 20-30 mínútur eða þar til bringurnareru eldaðar í gegn.

4

Setjið kirsuberjatómatana í lítið eldfast mót, setjið smá olíu, salt og pipar yfir og bakið í ofninum með kjúklingnum. Gott að hafa kjúklinginn fyrir ofan og tómatana fyrir neðan í ofninum.

5

Sjóðið Haricot baunirnar í 7-10 mínútur í potti og saltið. Borðið og njótið.

Innihaldsefni

Hráefni
 4 stk. Kjúklingabringur
 1 pk. Smjördeig
 190 g Grænt pestó
 8 stk. Kirsuberja tómatar
 1 pk. Haricot baunir

Leiðbeiningar

Aðferð
1

Kryddið kjúklingabringurnar vel með salti og pipar. Setjið eina kúfaða matskeið af pestó ofan á hverja bringu og dreifið aðeins úr.

2

Skerið smjördeigið í 8 jafna bita og leggið tvo bita af smjördeigi yfir hverja bringu og stingið endunum undir bringuna.

3

Leggið innpökkuðu bringurnar í eldfast mót, penslið með ólífuolíu og bakið í miðjum ofni við 200°C í 20-30 mínútur eða þar til bringurnareru eldaðar í gegn.

4

Setjið kirsuberjatómatana í lítið eldfast mót, setjið smá olíu, salt og pipar yfir og bakið í ofninum með kjúklingnum. Gott að hafa kjúklinginn fyrir ofan og tómatana fyrir neðan í ofninum.

5

Sjóðið Haricot baunirnar í 7-10 mínútur í potti og saltið. Borðið og njótið.

Innbakaður kjúklingur

Nýjustu uppskriftirnar okkar...

Lauksúpa
Samtals tími55 mínútur
8 hráefni
0