Saxið laukinn og steikið upp úr örlitlu vatni þar til mjúkur.
Setjið madras maukið út í, 1/4 dl ef þið viljið hafa réttinn mildann og meira fyrir sterkari útgáfu.
Setjið kjúklingabaunirnar og kókosmjólkina út í og sjóðið í 10-15 mínútur.
Gott að bera fram réttinn með hrísgrjónum, salati eða brauði
Fyrir 4