Indverskt kjúklingabaunakarrý vegan

Systurnar Helga og Júlía eru með eina vinsælustu vegan síðu á Íslandi undir nafninu Veganistur.is

Markmið þeirra er að veita öðrum hugmyndir og innblástur að öllu sem kemur að vegan matargerð og hafa hjálpað fjölda einstaklinga að taka sín fyrstu skref í átt að kjötlausum lífstíl.

Einnig er hægt er að fylgjast með Veganistum á Instagram og Snapchat undir nafninu veganistur.is.

DeilaTweetVistaDeila
Kjúklingabaunakarrý
MagnFyrir 4
 1 stk. laukur
 1/4 - 1/2 dl Madras mauk frá Pataks
 2 dósir kjúklingabaunir
 1 dós kókosmjólk frá Gestus
1

Saxið laukinn og steikið upp úr örlitlu vatni þar til mjúkur.

2

Setjið madras maukið út í, 1/4 dl ef þið viljið hafa réttinn mildann og meira fyrir sterkari útgáfu.

3

Setjið kjúklingabaunirnar og kókosmjólkina út í og sjóðið í 10-15 mínútur.

Gott að bera fram réttinn með hrísgrjónum, salati eða pönnubrauði

Innihaldsefni

 1 stk. laukur
 1/4 - 1/2 dl Madras mauk frá Pataks
 2 dósir kjúklingabaunir
 1 dós kókosmjólk frá Gestus

Leiðbeiningar

1

Saxið laukinn og steikið upp úr örlitlu vatni þar til mjúkur.

2

Setjið madras maukið út í, 1/4 dl ef þið viljið hafa réttinn mildann og meira fyrir sterkari útgáfu.

3

Setjið kjúklingabaunirnar og kókosmjólkina út í og sjóðið í 10-15 mínútur.

Gott að bera fram réttinn með hrísgrjónum, salati eða pönnubrauði
Indverskt kjúklingabaunakarrý vegan