Hrekkjavöku pasta


ErfiðleikastigAuðvelt

[cooked-sharing]

MagnFyrir 4
Undirbúningur5 mínúturEldunartími 10 mínúturSamtals tími15 mínútur
Hráefni
 400 g Tagliatelle
 600 g Nautahakk
 400 g Pastasósa
 Svartar ólífur (eftir smekk)
 Mozzarella kúlur (eftir smekk)
Aðferð
1

Sjóðið pastað samkvæmt leiðbeiningum á pakkningu.

2

Steikið hakkið á pönnu og hellið svo pastasósunni yfir. Látið malla í 5 mínútur.

3

Skerið Mozzarella og ólífur í sneiðar.

4

Raðið á diskinn, fyrst pasta, svo hakk og svo mozzarella og ólífu augu, eins mörg augu og þið viljið.

5

Berið fram með salati og góðu brauði. Eða ekki, þú ræður.

Innihaldsefni

Hráefni
 400 g Tagliatelle
 600 g Nautahakk
 400 g Pastasósa
 Svartar ólífur (eftir smekk)
 Mozzarella kúlur (eftir smekk)

Leiðbeiningar

Aðferð
1

Sjóðið pastað samkvæmt leiðbeiningum á pakkningu.

2

Steikið hakkið á pönnu og hellið svo pastasósunni yfir. Látið malla í 5 mínútur.

3

Skerið Mozzarella og ólífur í sneiðar.

4

Raðið á diskinn, fyrst pasta, svo hakk og svo mozzarella og ólífu augu, eins mörg augu og þið viljið.

5

Berið fram með salati og góðu brauði. Eða ekki, þú ræður.

Hrekkjavöku pasta