Hollustu salat


ErfiðleikastigAuðvelt

[cooked-sharing]

MagnFyrir 4
Undirbúningur10 mínúturEldunartími 10 mínúturSamtals tími20 mínútur
Hráefni
 1 stk. Lambhaga salat
 1 stk. Mangó
 2 stk. Rauð papríka
 1 pk. Krónu Kjúklingafile (1 pk.) EÐA LikeMeat chunks (2 pk.)
Aðferðir
1

Skerið niður salat, mangó og papriku.

2

Steikið kjúkling eða Like Meat á pönnu þar til steikt í geng, kryddið að vild.

3

Blandið saman í skál salati, mangó, papriku og kjúkling eða like meat. Gott er að hræra saman mjöndlusmjöri og olíu og hella yfir salatið. Einnig er gott að dreifa hampfræjum yfir salatið.

Innihaldsefni

Hráefni
 1 stk. Lambhaga salat
 1 stk. Mangó
 2 stk. Rauð papríka
 1 pk. Krónu Kjúklingafile (1 pk.) EÐA LikeMeat chunks (2 pk.)

Leiðbeiningar

Aðferðir
1

Skerið niður salat, mangó og papriku.

2

Steikið kjúkling eða Like Meat á pönnu þar til steikt í geng, kryddið að vild.

3

Blandið saman í skál salati, mangó, papriku og kjúkling eða like meat. Gott er að hræra saman mjöndlusmjöri og olíu og hella yfir salatið. Einnig er gott að dreifa hampfræjum yfir salatið.

Hollustu salat