Hnetusmjörs kjúlli

ErfiðleikastigAuðvelt

DeilaTweetVistaDeila
MagnFyrir 1
Undirbúningur10 mínúturEldunartími 20 mínúturSamtals tími30 mínútur
Hráefni
 4 stk. kjúklingabringur
 2 stk. lime
 1 stk. hvítlaukur
 4 msk. hnetusmjör
 1 pk. haricot baunir
 1 stk. rauður chilli
Aðferð
1

Hitið olíu á pönnu og steikið kjúklingabringurnar. Kryddið með salti og pipar.
Setjið í ofnfast mót.

2

Hrærið saman 4 kúfuðum matskeiðum af hnetusmjöri, safa úr 2 lime, söxuðum chili og hvítlauk. bætið við vatni þar til blandan er orðin mjúk.

3

Hellið yfir bringurnar og bakið í ofni þar til bringurnar eru tilbúnar

4

Setjið Haricot baunirnar inní ofn í 10 mínútur með olíu salti og pipar.

5

Berið kjúklinginn fram með hrísgrjónum og Haricot baunum. Kreistið safa úr lime yfir.

Innihaldsefni

Hráefni
 4 stk. kjúklingabringur
 2 stk. lime
 1 stk. hvítlaukur
 4 msk. hnetusmjör
 1 pk. haricot baunir
 1 stk. rauður chilli

Leiðbeiningar

Aðferð
1

Hitið olíu á pönnu og steikið kjúklingabringurnar. Kryddið með salti og pipar.
Setjið í ofnfast mót.

2

Hrærið saman 4 kúfuðum matskeiðum af hnetusmjöri, safa úr 2 lime, söxuðum chili og hvítlauk. bætið við vatni þar til blandan er orðin mjúk.

3

Hellið yfir bringurnar og bakið í ofni þar til bringurnar eru tilbúnar

4

Setjið Haricot baunirnar inní ofn í 10 mínútur með olíu salti og pipar.

5

Berið kjúklinginn fram með hrísgrjónum og Haricot baunum. Kreistið safa úr lime yfir.

Hnetusmjörs kjúlli

Nýjustu uppskriftirnar okkar...

Lauksúpa
Samtals tími55 mínútur
8 hráefni
0