Hindberja- og mangóþeytingur Ebbu
[cooked-sharing]

1 1/2 dl frosinn mangó
1 dl frosin hindber
3 döðlur
2 dl möndlumjólk
1
Skerið döðlurnar í bita og blandið öllum hráefnunum í blandara.
2
Bætið við vatni eða meiri möndlumjólk ef ykkur finnst þurfa.
Hægt er að nota 1 þroskaðan banana í staðinn fyrir döðlurnar.
Innihaldsefni
1 1/2 dl frosinn mangó
1 dl frosin hindber
3 döðlur
2 dl möndlumjólk
Leiðbeiningar
1
Skerið döðlurnar í bita og blandið öllum hráefnunum í blandara.
2
Bætið við vatni eða meiri möndlumjólk ef ykkur finnst þurfa.
Hægt er að nota 1 þroskaðan banana í staðinn fyrir döðlurnar.